fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Góðar fréttir fyrir England og Englandsmeistarana – Verður klár fyrir HM

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. nóvember 2022 13:11

Frá leiknum í kvöld. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur staðfest það að miðjumaðurinn Kalvin Phillips sé loksins að jafna sig af meiðslum.

Phillips hefur lítið sem ekkert spilað fyrir Man City eftir að hafa komið til félagsins frá Leeds í sumar.

Phillips hefur hingað til spilað þrjá leiki fyrir Englandsmeistarana en hann meiddist í september og hefur verið frá.

Guardiola staðfesti það í gær að Phillips væri nú á góðum batavegi og verður leikmaðurinn klár fyrir leik gegn Chelsea í deildabikarnum.

Það eru einnig góðar fréttir fyrir England ef á að velja Phillips fyrir lokahópinn í HM í Katar.

Phillips var áður mikilvægur leikmaður Leeds og á að baki 23 landsleiki fyrir England.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool – Ósáttur með framkomuna undanfarið

Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool – Ósáttur með framkomuna undanfarið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Í gær

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar
433Sport
Í gær

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“