fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Van Dijk opinberar hvern hann væri mest til í að fá á Anfield – „Ef hann hefði verið hjá Liverpool hefðum við náð enn lengra en við höfum gert“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 4. nóvember 2022 11:01

Virgil Van Dijk Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í þættinum The Overlap hjá Gary Neville var Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, beðinn um að nefna þann leikmann sem hann væri mest til í að fá til Liverpool.

Þar valdi hollenski miðvörðurinn Kevin De Bruyne, miðjumann Manchester City. Liverpool og City hafa háð baráttu um Englandsmeistaratitilinn undanfarin ár.

„Hann er ótrúlegur,“ segir Van Dijk um De Bruyne.

„Ef hann hefði verið hjá Liverpool hefðum við náð enn lengra en við höfum gert,“ segir Van Dijk enn fremur, en hann hefur orðið Englands- og Evrópumeistari með Liverpool.

„Mér finnst hann óaðfinnanlegur leikmaður. Hann er góður á boltanum, í pressu og hann skorar. Hann hefur allt sem nútíma miðjumaður, og fótboltamaður yfirhöfuð þarf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingaliðið að eltast við fyrrum leikmann Arsenal og Liverpool

Íslendingaliðið að eltast við fyrrum leikmann Arsenal og Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðtal Hjörvars við stórstjörnuna vakti lukku – „Hann var tilbúinn með boxhanskana“

Viðtal Hjörvars við stórstjörnuna vakti lukku – „Hann var tilbúinn með boxhanskana“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney veður í stjörnuna – „Liverpool þarf að hugsa hvort félagið vilji fá svona leikmann“

Rooney veður í stjörnuna – „Liverpool þarf að hugsa hvort félagið vilji fá svona leikmann“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Máni ómyrkur í máli eftir vendingar síðustu daga – „Þú hefur kannski ekki sinnt þínu starfi almennilega“

Máni ómyrkur í máli eftir vendingar síðustu daga – „Þú hefur kannski ekki sinnt þínu starfi almennilega“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Í gær

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford