fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Fjölskyldan hélt af stað á völlinn með bros á vör – Svo fór allt úrskeiðis

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 4. nóvember 2022 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fótboltaaðdáandinn Alan Strank hefur verið settur í þriggja ára bann frá knattspyrnuvöllum eftir að hafa verið með handabendingar að sið nasista á leik AFC Wilbledon og MK Dons þann 9. apríl síðastliðinn.

Rannsókn hófst í kjölfar atviksins og varð þetta niðurstaðan.

Auk þess að fara í bann mun hinn 42 ára gamli Strank þurfa að greiða sekt upp á 180 pund og skila af sér 50 klukkustundum í samfélagsþjónustu.

Twitter-notandi nokkur birti mynd af manninum ásamt tveimur ungmennum, sem birtist á Instagram sama dag og herlegheitin áttu sér stað. Gera má ráð fyrir að þetta sé fjölskylda mannsins.

Á myndinni voru sá seki sem um ræðir hér að ofan, einn yngri maður og ung kona. Twitter-notandinn birti einnig mynd af yngri manninum, þar sem hann er alblóðugur og umkringdum lögreglumönnum. Talið er að myndin sér tekin á leikdeginum, 9. apríl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tsimikas að yfirgefa Liverpool

Tsimikas að yfirgefa Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Í gær

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum