fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Allt það helsta um dráttinn í Evrópudeildinni – Þetta eru liðin sem United getur mætt

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 4. nóvember 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á mánudag verður dregið í umspil um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Þar verða nokkur ansi sterk lið í pottinum.

Um er að ræða þau lið sem höfnuðu í öðru sæti riðla sinna í Evrópudeildinni annars vegar og liðin sem höfnuði í þriðja sæti sinna riðla í Meistaradeild Evrópu hins vegar.

Liðin sem tóku þátt í Evrópudeildinni fyrir áramót mæta liðunum sem voru í Meistaradeildinni.

Lið frá sama landi geta ekki dregist saman á þessu stigi keppninnar.

Í öðru sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar
Manchester United
Midtjylland
Monaco
Nantes
PSV Eindhoven
Rennes
Roma
Union Berlin

Í þriðja sæti í riðlakeppni Meistaradeildar
Ajax
Barcelona
Juventus
Leverkusen
Salzburg
Sevilla
Shakhtar Donetsk
Sporting

Leikirnir fara fram þann 16. og 23. febrúar í byrjun næsta árs.

Drátturinn hefst klukkan 13 á mánudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tsimikas að yfirgefa Liverpool

Tsimikas að yfirgefa Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Í gær

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum