Hákon Arnar Haraldsson er búinn að jafna metin fyrir FCK sem spilar við Dortmund í Meistaradeildinni.
Staðan er 1-1 þegart búið er að flauta til hálfleiks en Thorgan Hazard kom þeim gulklæddu yfir.
Hákon var í byrjunarliði FCK og sá um að jafna metin á 41. mínútu eftir laglega sókn.
Hér fyrir neðan má sjá markið.
Champions League
Gol de Copenhage 🇩🇰
1-1
Hakon Haraldsson ⚽🇮🇸pic.twitter.com/BpHZTnFBoW— FutbolGol12 (@Gol12Futbol) November 2, 2022