fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Lewandowski ekki hissa á gengi Barcelona sem er úr leik í Meistaradeildinni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. nóvember 2022 20:12

Lewandowski fagnar marki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski, leikmaður Barcelona, bjóst við erfiðleikum á hans fyrsta tímabili hjá spænska stórliðinu.

Barcelona hefur verið í töluverðri lægð í dágóðan tíma en fjárhagsstaða liðsins er slæm og eru margir leikmenn liðsins komnir á aldur.

Lewandowski hefur byrjað frábærlega eftir að hafa komið frá Bayern Munchen í sumar og er með 18 mörk í 17 leikjum.

Það reyndist þó ekki nóg til að tryggja Barcelona sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og er liðið einnig eftir á í baráttunni um spænska meistaratitilinn.

,,Ég er í liði sem mig dreymdi um að spila með og ég stoltur af því að vera hér,“ sagði Lewandowski.

,,Ég kom ekki hingað og bjóst við að allt myndi ganga upp fullkomlega. Þetta er verkefni sem þarf tíma og þolinmæði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Í gær

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs
433Sport
Í gær

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool