fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Fór grátandi af velli í gær og sást síðar á hækjum – Sjáðu myndirnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 08:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wesley Fofana varnarmaður Chelsea fór grátandi af velli gegn AC Milan í gær og nú er óttast að hann verði lengi frá.

Chelsea borgaði um 75 milljónir punda fyrir Fofana í sumar sem lagði mikið á sig til að losna frá Leicester.

Hann skoraði fyrsta mark leiksins í sigri liðsins á AC Milan í gær en fór skömmu síðar af velli með tárin í augunum.

Fofana sást svo eftir leik í spelku og á hækjum og óttast stuðningsmenn Chelsea það versta.

Meiðsli Fofana eru á hné og mátti sjá spelku styðja við hné hans á meðan hann gekk út af Stamford Bridge í gær.

Mynd af því er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Í gær

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins
433Sport
Í gær

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa