fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Fór grátandi af velli í gær og sást síðar á hækjum – Sjáðu myndirnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 08:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wesley Fofana varnarmaður Chelsea fór grátandi af velli gegn AC Milan í gær og nú er óttast að hann verði lengi frá.

Chelsea borgaði um 75 milljónir punda fyrir Fofana í sumar sem lagði mikið á sig til að losna frá Leicester.

Hann skoraði fyrsta mark leiksins í sigri liðsins á AC Milan í gær en fór skömmu síðar af velli með tárin í augunum.

Fofana sást svo eftir leik í spelku og á hækjum og óttast stuðningsmenn Chelsea það versta.

Meiðsli Fofana eru á hné og mátti sjá spelku styðja við hné hans á meðan hann gekk út af Stamford Bridge í gær.

Mynd af því er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag