fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Fór grátandi af velli í gær og sást síðar á hækjum – Sjáðu myndirnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 08:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wesley Fofana varnarmaður Chelsea fór grátandi af velli gegn AC Milan í gær og nú er óttast að hann verði lengi frá.

Chelsea borgaði um 75 milljónir punda fyrir Fofana í sumar sem lagði mikið á sig til að losna frá Leicester.

Hann skoraði fyrsta mark leiksins í sigri liðsins á AC Milan í gær en fór skömmu síðar af velli með tárin í augunum.

Fofana sást svo eftir leik í spelku og á hækjum og óttast stuðningsmenn Chelsea það versta.

Meiðsli Fofana eru á hné og mátti sjá spelku styðja við hné hans á meðan hann gekk út af Stamford Bridge í gær.

Mynd af því er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ótrúleg endurkoma Breiðabliks í Danmörku – Mæta Hacken í næstu umferð

Ótrúleg endurkoma Breiðabliks í Danmörku – Mæta Hacken í næstu umferð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Í gær

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona
433Sport
Í gær

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína