fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Fjórir kostir sem United gæti skoðað sem arftaka Cristiano Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United þarf að finna arftaka Cristiano Ronaldo, líklegt er að félagið sé byrjað að skoða þá kosti sem verða í boði í janúar eða næsta sumar.

Ronaldo sem fagnar 38 ára afmæli sínu í byrjun næsta árs er í aukahlutverki hjá Erik ten Hag. Hann vildi burt í sumar en fékk það ekki í gegn.

Ensk blöð greindu frá því í gær að Ronaldo myndi reyna að fara frá United í janúar og að Ten Hag væri nú til í að leyfa honum að fara.

Fremsta víglína United er þunnskipuð og því er ljóst að Tan Hag mun vilja styrkja þá stöðu. Ensk blöð segja fjögur nöfn geta komið til greina.

Cody Gakpo sem félagið reyndi að kaupa í sumar frá PSV gæti verið ofarlega á blaði en Ivan Toney framherji Brentford gæti einnig verið á blaði.

Victor Osimhen framherji Napoli hefur reglulega verið orðaður við lið á Englandi og Tammy Abraham hjá Roma gæti verið kostur sem yrði skoðaður.

Mynd/Getty

Victor Osimhen – Napoli

Ivan Toney / Getty

Ivan Toney – Brentford

Cody Gakpo. Mynd/Getty

Cody Gakpo – PSV Eindhoven

Tammy Abraham / Getty Images

Tammy Abraham – Roma

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“