fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Fjögur stór nöfn fjarverandi á æfingu United í morgun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 08:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United verður án þriggja varnarmanna er liðið heimsækir Omonia Nicosia í Evrópudeildinni á morgun.

Harry Maguire sem líklega hefði byrjað leikinn er áfram meiddur en hann kom meiddur til baka úr verkefni með enska landsliðinu á dögunum.

Raphael Varane sem meiddist gegn Manchester City á sunnudag var ekki mættur á æfingu liðsins í dag og fer því ekki með til Kýpur.

Aaron Wan Bissaka sem lítið hefur spilað á tímabilinu er áfram meiddur og sömu sögu er að segja af Donny van de Beek.

Líklegt er að Erik ten Hag skilji einhverja lykilmenn eftir heima en ferðalagið til Kýpur er langt og strangt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum
433Sport
Í gær

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Í gær

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“