fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Fjögur stór nöfn fjarverandi á æfingu United í morgun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 08:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United verður án þriggja varnarmanna er liðið heimsækir Omonia Nicosia í Evrópudeildinni á morgun.

Harry Maguire sem líklega hefði byrjað leikinn er áfram meiddur en hann kom meiddur til baka úr verkefni með enska landsliðinu á dögunum.

Raphael Varane sem meiddist gegn Manchester City á sunnudag var ekki mættur á æfingu liðsins í dag og fer því ekki með til Kýpur.

Aaron Wan Bissaka sem lítið hefur spilað á tímabilinu er áfram meiddur og sömu sögu er að segja af Donny van de Beek.

Líklegt er að Erik ten Hag skilji einhverja lykilmenn eftir heima en ferðalagið til Kýpur er langt og strangt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim áfram án lykilmanna

Amorim áfram án lykilmanna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“