fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433Sport

Ísak Snær mættur til Noregs og umboðsmaðurinn er með í för

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 14:05

Ísak í leik með Breiðabliki 2022.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Snær Þorvaldsson leikmaður Breiðabliks er mættur til Noregs til þess að skrifa undir hjá Rosenborg.

Ísak mætti til Þrándheims í dag ásamt Ólafi Garðarssyni sem er umboðsmaður hans.

Ísak mun að öllum líkindum ganga frá sínum málum og halda svo til Íslands til að klára Bestu deildina með Breiðablik.

Ísak mun svo formlega ganga í raðir Rosenborg í janúar en félagið keypti Kristal Mána Ingason frá Víkingi í sumar.

Ísak Snær kom til Breiðabliks fyrir tímabilið og hefur leitt sóknarlínu liðsins en liðið er með átta stiga forskot á toppi Bestu deildarinnar, þegar fjórir leikir eru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndina: Amorim sáttur með lífið á degi brottreksturs

Sjáðu myndina: Amorim sáttur með lífið á degi brottreksturs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja í fréttum af stjóramálum Manchester United

U-beygja í fréttum af stjóramálum Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Raunverulegar ástæður þess að Amorim var rekinn – Fór illa í yfirmenn þegar hann tók þessa leikmenn fyrir

Raunverulegar ástæður þess að Amorim var rekinn – Fór illa í yfirmenn þegar hann tók þessa leikmenn fyrir