fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Goðsögn Manchester United kemur Trent til varnar – Hrósar honum í hástert

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, sparkspekingur og leikmaður Manchester United til margra ára, telur að Trent Alexander-Arnold geti orðið besti hægri bakvörður heims.

Trent er leikmaður Liverpool en hann hefur legið undir mikilli gagnrýni á þessari leiktíð, aðallega fyrir slakan varnarleik.

„Hann er að gera erfiða hluta leiksins. Enginn bakvörður í þessu landi getur gert það sem hann gerir,“ segir Neville.

Gary Neville. Mynd/Getty

Að hans sögn vantar ekki mikið upp á til að Trent verði besti bakvörður heims.

„Ef hann vinnur í nokkrum atriðum erum við ekki bara að tala um besta hægri bakvörð sem England hefur búið til, heldur besta hægri bakvörðurinn sem heimurinn hefur búið til.

Þetta er Cafu, hann er svo góður, hann er sérstakur,“ segir Neville, en Brasilíumaðurinn Cafu er einn allra besti bakvörður sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð