fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Vill sjá þá reyna við markmann sem fær enginn tækifæri í Manchester

Victor Pálsson
Mánudaginn 31. október 2022 20:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rangers í Skotlandi ætti að horfa til Manchester United í leit að nýjum aðalmarkverði að sögn Paul Robinson.

Robinson er fyrrum markvörður Tottenham og enska landsliðsins en hann telur að Tom Heaton sé góður möguleiki fyrir Rangers.

Heaton er á mála hjá Manchester United en hann fær engin tækifæri þar og er enn aðeins 36 ára gamall.

Heaton var lengi öflugur hjá Burnley í ensku úrvalsdeildinni og gekk svo í raðir Aston Villa og síðar hélt hann til Manchester.

,,Ef þeir geta náð honum frá Manchester United, þá er hann frábær möguleiki,“ sagði Robinson.

,,Tom er einhver sem á mikið eftir óklárað. Hann meiddist hjá Aston Villa og vann sér aldrei inn sæti aftur því Emiliano Martinez kom inn.“

,,Hann hefur aldrei fengið sanngjarnt tækifæri hjá Man Utd. Ég býst við að það hafi verið lofað honum ýmsum hlutum en það varð ekkert úr því.“

,,Tom á meira skilið en að vera markvörður númer þrjú. Hann getur enn gefið svo mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Í gær

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“