fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Til fordæmi þess efnis að stjórnvöld beiti sér fyrir því að ríkisborgari fái að koma heim áður en dómur fellur

Ritstjórn DV
Mánudaginn 31. október 2022 12:00

Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar er áfram í rannsókn og staðan hefur ekkert breyst. Þetta segir lögreglan í Manchester í svari við fyrirspurn RÚV.

Gylfi var handtekinn í júlí í fyrra, grunaður um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi. Hann var svo laus gegn tryggingu, en hún átti að renna út í sumar. Þá hefðu nýjar upplýsingar átt að berast um málið en allt kom fyrir ekki.

Gylfi hefur verið í farbanni frá Bretlandi frá því hann var handtekinn.

Sigurður Aðal­­­steins­­son, faðir Gylfa Þórs sagði, í sam­tali við Frétta­blaðið á dögunum að það geti ekki gengið í réttar­­ríki að menn séu látnir dúsa í eitt og hálft ár er­­lendis án dóms og laga. Hann gagn­rýnir utan­ríkis­ráðu­neytið, sakar það um út­úr­snúninga og segir það virðast sem svo að það hafi ekki á­huga á að að­stoða fjöl­skyldu Gylfa.

RÚV óskaði eftir upp­lýsingum frá utan­ríkis­ráðu­neytinu þess efnis hvort það væru til for­dæmi fyrir því að ráðu­neytið beitti sér fyrir því að Ís­lendingur, sem væri til rann­sóknar eða hefði verið á­kærður og sætti rann­sóknar­gerðum vegna þessa, kæmi til landsins áður en dómur félli.

Svarið var á þann veg að eitt dæmi sé til um að íslensk stjórnvöld hafi blandað sér í og stutt mál íslensks ríkisborgara erlendis. Sá hafði hlotið al­þjóð­lega vernd og síðar ís­lenskan ríkis­borgara­rétt en var hand­tekinn í Króatíu á grund­velli hand­töku­skipunar frá Rúss­landi.

Á tíma handtöku var Gylfi leikmaður Everton í ensku úrvalsdeildinni. Hann var settur í leyfi en samningur hans rann svo út í sumar. Gylfi hafði einnig verið fastamaður í íslenska landsliðinu. Hann hefur hins vegar ekkert spilað frá handtökunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Í gær

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“