fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Trent kemst ekki á lista Vinicius yfir enska bakverði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. október 2022 20:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool, er ekki erfiðasti enski bakvörðurinn sem Vinicius Junior hefur mætt.

Vinicius hefur spilað gegn mörgum góðum bakvörðum á sínum ferli enda er Real í Meistaradeildinni á hverju ári.

Nafn Trent kom hins vegar ekki upp þegar kom að enskum bakvörðum en hann er þekktastur fyrir sóknarleik sinn frekar en varnarleik.

Vinicius nefndi leikmenn Chelsea og Manchester City sem erfiðustu andstæðinga sína í ensku úrvalsdeildinni.

,,Ég hef spilað gegn mörgum bakvörðum þarna en þeir erfiðustu voru Reece James og Kyle Walker,“ sagði Vinicius.

Hann bætti við að hans uppáhalds mark á ferlinum væri einmitt sigurmarkið gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota