fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu augnablikið vandræðalega: Ronaldo heilsaði tveimur en ekki Neville – ,,Svona gerist þegar þú talar gegn Ronaldo“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. október 2022 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var mættur í byrjunarlið Manchester United í kvöld gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni.

Ronaldo lá undir töluverðri gagnrýni nýlega fyrir hegðun sína í leik gegn Tottenham er hann neitaði að koma inná.

Gary Neville, fyrrum liðsfélagi Ronaldo, var á meðal þeirra sem gagnrýndu hann en Neville vinnur í dag fyrir Sky Sports.

Ronaldo er ekki búinn að gleyma gagnrýni Neville og gerði það skýrt fyrir upphafsflautið í dag.

Ronaldo heilsaði upp á sparkspekingana Louis Saha og Jamie Redknapp sem stóðu þarna ásamt Neville.

Portúgalinn hundsaði Nevile algjörlega og virtist hafa lítinn áhuga á samskiptum við hann.

Svipað atvik átti sér stað fyrr á tímabilinu er Ronaldo heilsaði ekki Jamie Carragher sem hafði gagnrýnt hann opinberlega.

,,Eins og Jamie Carragher myndi segja þér, þetta gerist ef þú talar gegn Ronaldo,“ segir David Jones í útsendingunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota