fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Baulað verulega á hann – Var áður í guðatölu hjá stuðningsmönnum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. október 2022 13:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter, stjóri Chelsea, mætti aftur á sinn gamla heimavöll í gær er liðið spilaði við Brighton.

Potter ákvað að yfirgefa Brighton fyrr á tímabilinu og tók við Chelsea eftir mjög góða dvöl hjá því fyrrnefnda.

Potter var í raun í guðatölu hjá stuðningsmönnum Brighton en hann gjörbreytti leikstíl liðsins á ansi stuttum tíma.

Stuðningsmennirnir hafa þó gleymt því sem átti sér stað og bauluðu hressilega á Potter í endurkomunni í gær.

Potter upplifði ekki góða endurkomu en Chelsea tapaði viðureigninni 4-1 sem kom heldur betur á óvart.

Þeir hjá Brighton eru ekki ánægðir með ákvörðun Potter að fara á miðju tímabili en voru væntanlega sáttir eftir lokaflautið í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“