fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Nánast allt klárt en Chelsea vill skafa af verðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. október 2022 09:00

Christopher Nkunku. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bendir allt til þess að Christopher Nkunku, leikmaður RB Leipzig, sé á leið til Chelsea næsta sumar.

Á dögunum sögðu nokkrir virtir blaðamenn í knattspyrnuheiminum frá því að hinn 24 ára gamli Nkunku hafi þegar gengist undir læknisskoðun hjá Chelsea og muni fara næsta sumar.

Frakkinn er með klásúlu í samningi sínum við Leipzig, sem gerir honum kleift að fara fyrir 60 milljónir evra.

Fabrizio Romano segir hins vegar frá því að Chelsea vilji semja við Leipzig um að skafa aðeins af því verði.

Það verður fróðlegt að sjá hvað verður en nokkuð ljóst er að Nkunku fer til Lundúnafélagsins.

Nkunku hefur verið á mála hjá Leipzig síðan 2019. Hann kom frá Paris Saint-Germain í heimalandinu, en hann er uppalinn hjá Parísarfélaginu. Hann getur leikið framarlega á miðjunni og sem fremsti maður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga