fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Markahrókurinn greindi tárvotur frá endalokum síns ferils – El Pipita lætur gott heita

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 3. október 2022 16:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentínski framherjinn Gonzalo Higuain, leikmaður Inter Miami greindi frá því á blaðamannafundi í dag að hann muni leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir yfirstandandi tímabil í MLS-deildinni.

Higuain, sem verður allra helst minnst fyrir tíma sinn hjá spænska stórveldinu Real Madrid sem og Juventus, greindi tárvotur frá tíðindunum á blaðamannafundinum sem hann sat ásamt þjálfara Inter Miami, Phil Neville.

Auk Real Madrid og Inter Miami spilaði Higuain með liðum á borð við Napoli, Juventus, AC Milan og Chelsea.

Tilfinningarnar tóku völdin þegar að Higuain þakkaði fjölskyldu sinni fyrir stuðninginn í gegnum knattspyrnuferilinn en leikmaðurinn knái á tvo leiki eftir af MLS tímabilinu með Inter Miami en með hagstæðum úrslitum gæti ferill hans framlengst um nokkra leiki ef Inter tekst að tryggja sér sæti í úrslitakeppni deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“
433Sport
Í gær

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári
433Sport
Í gær

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn