fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Markahrókurinn greindi tárvotur frá endalokum síns ferils – El Pipita lætur gott heita

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 3. október 2022 16:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentínski framherjinn Gonzalo Higuain, leikmaður Inter Miami greindi frá því á blaðamannafundi í dag að hann muni leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir yfirstandandi tímabil í MLS-deildinni.

Higuain, sem verður allra helst minnst fyrir tíma sinn hjá spænska stórveldinu Real Madrid sem og Juventus, greindi tárvotur frá tíðindunum á blaðamannafundinum sem hann sat ásamt þjálfara Inter Miami, Phil Neville.

Auk Real Madrid og Inter Miami spilaði Higuain með liðum á borð við Napoli, Juventus, AC Milan og Chelsea.

Tilfinningarnar tóku völdin þegar að Higuain þakkaði fjölskyldu sinni fyrir stuðninginn í gegnum knattspyrnuferilinn en leikmaðurinn knái á tvo leiki eftir af MLS tímabilinu með Inter Miami en með hagstæðum úrslitum gæti ferill hans framlengst um nokkra leiki ef Inter tekst að tryggja sér sæti í úrslitakeppni deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Í gær

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Í gær

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“