fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Foden á undan Messi – Sá yngsti til að skora 50 mörk

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. október 2022 20:27

Phil Foden / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur ávallt talað vel um sóknarmanninn Phil Foden sem spilar með liðinu.

Guardiola sagði á sínum tíma að Foden væri hæfileikaríkasti leikmaður sem hann hefði unnið með sem er ekkert smá hrós.

Spánverjinn hefur til að mynda unnið með Lionel Messi, einum besta leikmanni sögunnar, en þeir voru saman hjá Barcelona.

Foden varð í gær yngsti leikmaðurinn undir Guardiola til að skora 50 mörk eftir þrennu gegn Manchester United í 6-3 sigri.

Foden er 22 ára og 217 daga gamall og var fljótari en Messi til að skora 50 mörk undir Guardiola sem er í raun stórkostlegur árangur.

Messi er af mörgum talinn besti leikmaður allra tíma en hann var 22 ára og 162 daga gamall er hann náði 50 mörkum undir Guardiola.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagðir færa áhuga sinn á næsta stig – Fyrrum samherjar hjá United gætu spilað saman á ný

Sagðir færa áhuga sinn á næsta stig – Fyrrum samherjar hjá United gætu spilað saman á ný
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“
433Sport
Í gær

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Í gær

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi