fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Foden á undan Messi – Sá yngsti til að skora 50 mörk

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. október 2022 20:27

Phil Foden / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur ávallt talað vel um sóknarmanninn Phil Foden sem spilar með liðinu.

Guardiola sagði á sínum tíma að Foden væri hæfileikaríkasti leikmaður sem hann hefði unnið með sem er ekkert smá hrós.

Spánverjinn hefur til að mynda unnið með Lionel Messi, einum besta leikmanni sögunnar, en þeir voru saman hjá Barcelona.

Foden varð í gær yngsti leikmaðurinn undir Guardiola til að skora 50 mörk eftir þrennu gegn Manchester United í 6-3 sigri.

Foden er 22 ára og 217 daga gamall og var fljótari en Messi til að skora 50 mörk undir Guardiola sem er í raun stórkostlegur árangur.

Messi er af mörgum talinn besti leikmaður allra tíma en hann var 22 ára og 162 daga gamall er hann náði 50 mörkum undir Guardiola.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Í gær

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður