fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Viðurkennir að Barcelona eigi ekki skilið að vera í Meistaradeildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. október 2022 19:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pedri, ungur leikmaður Barcelona, segir að liðið eigi ekki skilið að spila í Meistaradeildinni miðað við frammistöðu tímabilsins.

Barcelona er úr leik í deild þeirra bestu en liðið tapaði gegn Bayern Munchen í vikunni í annað skiptið í riðlakeppninni.

Barcelona hefur ekki verið sannfærandi í Meistaradeildinni á leiktíðinni en gerir sér vonir um að ná árangri í Evrópudeildinni.

Pedri viðurkennir að það sé aðeins leikmönnum liðsins að kenna að árangurinn hafi ekki verið betri og að liðið eigi ekki skilið að fara í 16-liða úrslitin.

,,Auðvitað ollum við vonbrigðum. Barcelona þarf að komast úr riðlakeppninni og við gerðum það ekki, þess vegna eigum við ekki skilið að vera í Meistaradeildinni,“ sagði Pedri.

,,Við erum ungt lið og getum bætt okkur mikið og höfum fengið inn góða leikmenn. Það reyndist ekki nóg fyrir okkur til að vera keppnishæfir í Meistaradeildinni og það eru vonbrigði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Í gær

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Í gær

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær