fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Meistaradeildin: Barcelona úr leik – Ekki með í 16-liða úrslitum annað árið í röð

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. október 2022 18:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir viðureign Inter Milan og Viktoria Plzen í kvöld.

Börsungar þurftu að treysta á að Inter myndi misstíga sig á heimavelli en það varð alls ekki raunin á San Siro.

Inter vann sannflærandi 4-0 heimasigur og er búið að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum ásamt Bayern Munchen.

Barcelona fer ekki í 16-liða úrslit annað árið í röð og mun treysta á árangur í Evrópudeildinni þess í stað.

Porto gerir sér einnig möguleika um að komast í 16-liða úrslit og vann Club Brugge örugglega 4-0. Liðið getur tryggt sæti sitt ef Atletico Madrid misstígur sig gegn Leverkusen.

Inter 4 – 0 Plzen
1-0 Henrikh Mkhitaryan(’35)
2-0 Edin Dzeko(’42)
3-0 Edin Dzeko(’66)
4-0 Romelu Lukaku(’87)

Club Brugge 0 – 4 Porto
0-1 Mehdi Taremi(’33)
0-2 Evanilson (’57)
0-3 Stephen Eustaquio (’60)
0-4 Mehdi Taremi(’70)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi