fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið United á morgun – Búist við breytingum og að Ronaldo byrji

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. október 2022 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo verður í leikmannahópi Manchester United er liðið tekur á móti Sheriff í Evrópudeildinni á morgun. Erik ten Hag, stjóri liðsins staðfestir það.

Ronaldo snéri aftur til æfinga í gær. Ronaldo strunsaði á þá út af Old Trafford áður en leik lauk í 2-0 sigri Manchester United á Tottenham. Portúgalinn var ónotaður varamaður í leiknum. Þó bárust fregnir af því síðar að hann hafi neitað að koma inn á sem varamaður í leiknum.

Búist er við að Erik Ten Hagi geri breytingar á liði sínu á morgun og að Ronaldo byrji.

Breytingarnar verða líklega flestar á miðsvæðinu en ekki er búist við að fyrirliðinn, Harry Maguire byrji.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“