fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Viðurkennir að sambandið við Arteta hafi ekki verið gott – Þurfti að komast annað

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. október 2022 18:29

Mikel Arteta og Kieran Tierney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Matteo Guendouzi viðurkennir það fúslega að samband hans við Mikel Arteta hafi ekki verið gott hjá Arsenal.

Arteta er stjóri Arsenal í dag en Guendouzi var leikmaður liðsins áður en hann hélt endanlega til Marseille í Frakklandi.

Samband þeirra var aldrei nógu gott í London en Arteta virtist treysta meira á aðra leikmenn sem varð til þess að Guendouzi hélt annað.

Frakkinn hefur staðið sig mjög vel með Marseille og gerir sér vonir um að komast á HM í Katar í næsta mánuði.

,,Það er alveg rétt að samband okkar var ekki það besta. Ég reyndi alltaf að vinna mína vinnu og gaf allt í sölurnar á æfingum og í leikjum. Ég spilaði nokkra leiki undir honum og stóð mig mjög vel,“ sagði Guendouzi.

,,Hann kaus að velja aðra leikmenn og ég virði hans ákvörðun. Ég ákvað að fara því ég var enn ungur. Ég þurfti að fá að spila til að halda áfram að þróa minn leik, það er það mikilvægasta þegar þú ert ungur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Í gær

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu