fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Setur fram rosalegan spádóm um framtíð Jurgen Klopp hjá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. október 2022 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tim Sherwood fyrrum stjóri Tottenham og fleiri liða spáir því að Jurgen Klopp verði ekki stjóri Liverpool á næstu leiktíð.

Hann segir útilokað að Klopp verði rekinn en telur að samstarfið taki brátt enda en Klopp hefur með liðið í sjö ár.

„Ég held að Klopp verði ekki þarna á næsta tímabili, það er samtal sem mun eiga sér stað,“ segir Sherwood en Liverpool er í vandræðum innan vallar þessa stundina.

Eftir að hafa verið eitt besta lið Evrópu í mörg ár hikstar Liverpool nú í fyrsta sinn undir stjórn Klopp.

„Ég er ekki viss um að Jurgen komi þessu í gangi aftur og komi þeim í titilbaráttu aftur.“

„Sagan segir okkur að hann gerir það ekki, hann er frábær í að keyra lið áfram og koma þeim alla leið. Það verður brekak að koma liðinu í topp fjóra, ef það mistekst er það uppbyging sem þarf að fara í gang.“

„Klopp verður ekki rekinn en það verður samtal um að Klopp hafi tekið þetta eins langt og hann getur. Þetta er mín tilfinning þegar ég horfi á hann og liðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“