fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Blóðið í auga Antonio Rudiger vekur athygli – Sjáðu myndina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. október 2022 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við erum á lífi,“ skrifaði Antonio Rudiger eftir að hafa fengið 20 spor í andlit sitt eftir högg sem hann fékk fyrir tveimur vikum.

Rudiger var hetja Real Madrid þegar liðið gerði 1-1 jafntefli svið Shaktar Donetsk í Meistaradeild Evrópu fyrir tveimur vikum.

Rudiger jafnaði leikinn á 95 mínútu en hann fékk högg í andlitið á sama tíma. Markvörður Donetsk skall þá á hann.

„Það sem drepur þig ekki styrkir, ég er í lagi og takk fyrir skilaboðin,“ sagði Rudiger.

Blóðið í auga hans er enn til staðar eftir mikið högg en hann birtist á fréttamannafundi í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli