fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Var í guðatölu á Englandi en fær skítkast í Frakklandi

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. október 2022 19:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kasper Schmeichel var frábær í mark Leicester City í mörg ár en gerði gerði samning við franska félagið Nice í sumar.

Schmeichel var í guðatölu hjá stuðningsmönnum Leicester og vann deildina með liðinu árið 2016.

Stuðningsmenn Nice eru þó ekki á sama máli og eru alls ekki ánægðir með danska markmanninn og hans frammistöðu.

Franskir miðlar greina frá því að baulað hafi verið á Schmeichel í gær er Nice gerði 1-1 jafntefli við Nantes í efstu deild.

Er nafn Schmeichel var lesið upp fyrir leik heyrðust alls konar köll en varamarkmaðurinn Marcin Bulka fékk öðruvísi móttökur.

Stuðningsmenn Nice fögnuðu mikið er nafn Bulka var kallað í hátalarakerfinu og vilja augljóslega sjá hann verja markið í næstu leikjum.

Schmeichel hefur ekki þótt standast væntingar hjá Nice og fékk til að mynda fjóra af tíu í einkunn fyrir leikinn í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot