fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Stjóri Chelsea vill ekki horfa á þennan eina leikmann – ,,Enginn vill viðurkenna það“

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. október 2022 20:51

Werner fagnar marki með Chelsea á sínum tíma. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter, stjóri Chelsea, hefur engan áhuga á að nota bandaríska landsliðsmanninn Christian Pulisic.

Þetta segir bandaríska goðsögnin Eric Wynalda en Pulisic er alls ekki fyrsti maður á blað hjá Potter sem tók við í vetur.

Wynalda tekur að Pulisic eigi enga framtíð fyrir sér undir Potter og gæti horft annað í janúarglugganum.

Pulisic kom til Chelsea árið 2019 og hefur skorað 20 mörk í 84 deildarleikjum fyrir félagið.

,,Staðreyndin er sú að Graham Potter líkar ekki við hann. Hann gerir það bara ekki,“ sagði Wynalda.

,,Ef hann sér Pulisic labba á göngunum þá er Potter að leita að næstu hurð. Hann vill ekki tala við hann. Hann vill ekki horfa á hann og enginn vill viðurkenna það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot