fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Staðfestir áhuga frá Arsenal sem veðjaði að lokum á Saliba

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. október 2022 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal íhugaði að semja við varnarmanninn Calvin Bassey í sumar áður en veðjað var á William Saliba.

Þetta segir umboðsmaður Bassey en hann endaði á því að semja við Ajax í hollensku úrvalsdeildinni.

Arsenal vildi um tíma fá varnarmanninn í sínar raðir en ákvað að lokum að treysta á Saliba sem var áður í láni hjá Marseille.

Bassey er 22 ára gamall landsliðsmaður Nígeríu og er uppalinn hjá Leicester City en hélt til Rangers árið 2020.

,,Arsenal hafði samband við okkur og við létum Rangers vita en þeir gerðu ekkert í því,“ sagði umboðsmaðurinn.

,,Aston Villa og West Ham sýndu einnig áhuga en Ajax bauð að lokum best og ekki þegar kom að peningum, heldur hvernig hægt væri að þróa hans leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Í gær

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu