fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Staðfestir áhuga frá Arsenal sem veðjaði að lokum á Saliba

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. október 2022 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal íhugaði að semja við varnarmanninn Calvin Bassey í sumar áður en veðjað var á William Saliba.

Þetta segir umboðsmaður Bassey en hann endaði á því að semja við Ajax í hollensku úrvalsdeildinni.

Arsenal vildi um tíma fá varnarmanninn í sínar raðir en ákvað að lokum að treysta á Saliba sem var áður í láni hjá Marseille.

Bassey er 22 ára gamall landsliðsmaður Nígeríu og er uppalinn hjá Leicester City en hélt til Rangers árið 2020.

,,Arsenal hafði samband við okkur og við létum Rangers vita en þeir gerðu ekkert í því,“ sagði umboðsmaðurinn.

,,Aston Villa og West Ham sýndu einnig áhuga en Ajax bauð að lokum best og ekki þegar kom að peningum, heldur hvernig hægt væri að þróa hans leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Í gær

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd
433Sport
Í gær

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Í gær

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars
433Sport
Í gær

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð