fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu þegar Auddi og Máni fóru illa með Rikka G í svakalegum hrekk – „Ég hélt hann væri að fá heilablóðfall“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. október 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auðunn Blöndal fékk þá Þorkel Mána Pétursson og Berg Ebba Benediktsson með sér til að framkvæma svakalegan hrekk á Ríharði Óskari Guðnasyni, Rikka G, á dögunum.

Hrekkurinn var sýndur í þættinum Stóra sviðið á Stöð 2 fyrir helgi.

Auðunn fékk útsendingastjóra Bestu deildarinnar með sér í lið og fengu þeir Rikka til að halda að hann væri í beinni útsendingu ásamt Mána fyrir leik Stjörnunnar og Keflavíkur í Bestu deild karla.

Máni lét svo afar furðulega í útsendingunni og leið Rikka greinilega mjög óþægilega með þetta allt saman.

Ofan á allt saman var ungur drengur á snærum Audda og félaga á vellinum að trufla samræður Rikka og Mána.

Hrekkinn í heild má sjá hér að neðan og er óhætt að mæla með áhorfi á hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Í gær

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd
433Sport
Í gær

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Í gær

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars
433Sport
Í gær

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð