fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Maguire klár í slaginn nú þegar Varane verður líklega lengi frá

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. október 2022 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane miðvörður Manchester United meiddist í 1-1 janftefli liðsins gegn Chelsea um helgina.

Búist er við að franski varnarmaðurinn verði frá í hið minnsta fjórar vikur. Þátttaka hans með Frökkum á HM í Katar er í hættu.

Harry Maguire fyrirliði United hefur ekki spilað í mánuð vegna meiðsla en nú segja ensk blöð frá því að hann sé klár í slaginn.

Maguire byrjaði að æfa á grasi í síðustu viku og byrjar að æfa með liðinu í dag. Hann gæti byrjað gegn Sheriff í Evrópudeildinni á fimmtudag.

Maguire hefur mátt þola mikla gagnrýni en hann þarf að spila á næstu vikum til að vera öruggur í HM hóp Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Í gær

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð
433Sport
Í gær

Segir að Rashford sé með ótrúlegan umboðsmann

Segir að Rashford sé með ótrúlegan umboðsmann