fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Ummæli Hollywood stjörnu vekja athygli: Búinn að skipta um lið – Annað svar fyrir níu árum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. október 2022 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollywood stjarnan Dwayne Johnson the ‘the Rock’ vakti töluverða athygli eftir ummæli sem hann lét falla í samtali við TalkSport.

Johnson er í dag einn frægasti leikari Hollywood og mun leika í kvikmyndinni Black Adam sem er nú komin í bíó.

Johnson segist vera stuðningsmaður Liverpool þegar kemur að enska boltanum en hann hefur áður tjáð sig um sitt uppáhalds félag.

Árið 2013 sagðist Johnson vera stuðningsmaður Macclesfield Town og opinberaði það á Twitter síðu sinni.

,,Hárrétt, Macclesfield Town er mitt lið. Stolt Cheshire!“ skrifaði Johnson fyrir níu árum síðan.

Hann virðist nú vera búinn að skipta um skoðun og segist í dag styðja Liverpool sem hefur í dágóðan tíma verið eitt besta lið heims.

,,Styð ég lið á Englandi? Já. Stolt Cheshire,“ sagði Johnson blaðamaður TalkSport spurði Johnson hvort svarið væri Liverpool og svaraði hann: ‘Já, Liverpool.’

Liverpool hefur verið á mikilli uppleið undanfarin ár en Macclesfield leikur í neðri deildum Englands og varð gjaldþrota fyrir nokkrum árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot