fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Tveir leikmenn sem Liverpool má ekki við að missa – Enginn annar nógu hugrakkur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. október 2022 17:43

Klopp og Thiago

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Murphy, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur nefnt tvo leikmenn sem Jurgen Klopp, stjóri liðsins, má ekki skilja eftir á varamannabekknum.

Liverpool tapaði óvænt 1-0 geg Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í gær en Taiwo Awoniyi gerði eina mark leiksins.

Að sögn Murphy er Liverpool ekki sama lið án miðjumannsins Thiago og bakvarðarins Trent Alexander-Arnold.

Liðið er einfaldlega ekki jafn öflugt fram á við án þessara leikmanna en Trent kom þó inná sem varamaður í seinni hálfleik á meðan Thiago var ekki í hóp vegna veikinda.

,,Um leið og þú tekur Trent og Thiago úr byrjunarliðinu þá ertu ekki með neinn nógu hugrakkan til að ráðast á pakkaða varnarlínu,“ sagði Murphy.

,,Trent spilaði í miðri viku svo kannski vildi Jurgen Klopp ekki taka sénsinn en ég tel að það sé hægt að styrkja miðjuna.“

,,Klopp hafði ekki aðra möguleika en að spila krökkunum í Harvey Elliott og Curtis Jones, það voru einnig óheppileg meiðsli fram á við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bayern komið á fullt í viðræður vegna Nkunku

Bayern komið á fullt í viðræður vegna Nkunku
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna