fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Tveir leikmenn sem Liverpool má ekki við að missa – Enginn annar nógu hugrakkur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. október 2022 17:43

Klopp og Thiago

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Murphy, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur nefnt tvo leikmenn sem Jurgen Klopp, stjóri liðsins, má ekki skilja eftir á varamannabekknum.

Liverpool tapaði óvænt 1-0 geg Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í gær en Taiwo Awoniyi gerði eina mark leiksins.

Að sögn Murphy er Liverpool ekki sama lið án miðjumannsins Thiago og bakvarðarins Trent Alexander-Arnold.

Liðið er einfaldlega ekki jafn öflugt fram á við án þessara leikmanna en Trent kom þó inná sem varamaður í seinni hálfleik á meðan Thiago var ekki í hóp vegna veikinda.

,,Um leið og þú tekur Trent og Thiago úr byrjunarliðinu þá ertu ekki með neinn nógu hugrakkan til að ráðast á pakkaða varnarlínu,“ sagði Murphy.

,,Trent spilaði í miðri viku svo kannski vildi Jurgen Klopp ekki taka sénsinn en ég tel að það sé hægt að styrkja miðjuna.“

,,Klopp hafði ekki aðra möguleika en að spila krökkunum í Harvey Elliott og Curtis Jones, það voru einnig óheppileg meiðsli fram á við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot