fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Liðsfélagi Ronaldo vildi ekkert tjá sig: ,,Við tölum ekki um þetta“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. október 2022 10:55

Ronaldo og Erik ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, hafði engan áhuga á að ræða stöðu framherjans Cristiano Ronaldo í gær.

Ronaldo var ekki í leikmannahópi Man Utd gegn Chelsea í 1-1 jafntefli eftir að hafa neitað að koma inná í 2-0 sigri á Tottenham í miðri viku.

Fernandes þekkir Ronaldo vel en þeir eru ekki aðeins samherjar hjá Man Utd heldur einnig í portúgalska landsliðinu.

Miðjumaðurinn vildi ekki tjá sig um stöðuna og segir að leikmenn liðsins séu að taka á málinu innanhúss.

,,Við tölum ekki um þetta. Við höldum þessu innanhúss. Við þurfum að gera það og enginn annar veit hvað við viljum eða hvað við hugsum,“ sagði Fernandes.

,,Það mikilvægasta fyrir alla og þar á meðal Cristiano er að liðið sé að vinna sér inn stig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þakklátur foreldrum sínum – Keyrðu hann 500 kílómetra oft í viku

Þakklátur foreldrum sínum – Keyrðu hann 500 kílómetra oft í viku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Í gær

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi
433Sport
Í gær

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði