fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Andlit leikmanns Man City vakti athygli í gær – Sögusagnir um slagsmál ekki réttar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. október 2022 10:00

Manchester City notar boltann gegn Leicester klukkan 11:30.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli í gær er Kevin de Bruyne, leikmaður Manchester City, mætti til leiks með glóðarauga í leik gegn Brighton.

De Bruyne átti góðan leik fyrir Englandsmeistarana og skoraði þriðja mark liðsins í 3-1 sigri á heimavelli.

Margir tóku eftir að hægra auga De Bruyne var bólgið í leiknum en ástæðan er mjög einföld samkvæmt enskum miðlum.

Meiðslin áttu sér stað á æfingu Man City í vikunni er liðsfélagi miðjumannsins þrumaði bolta í andlit belgíska landsliðsmannsins.

Um tíma var talað um einhver slagsmál á æfingasvæði Englandsmeistarana en þær sögur eru alls ekki réttar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot