fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Tvö stór nöfn búin að hafna Aston Villa

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. október 2022 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa leitar í dag að nýjum knattspyrnustjóra eftir að Steven Gerrard var rekinn frá félaginu.

The Telegraph fjallar um að Villa sé búið að ræða við nokkra aðila og þar á meðal fyrrum stjóra Tottenham og Chelsea.

Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Spurs, var fyrstur á blaði hjá Villa en félagið fékk höfnun fyrr í þessari viku.

Nú hefur annar fyrrum stjóri stórliðs hafnað Villa eða Thomas Tuchel sem var rekinn frá Chelsea fyrr á tímabilinu.

Alls voru fimm menn á blaði hjá Villa en Ruben Amorim, stjóri Sporting, er líklegastur til að taka við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot