fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Sektaður um 600 evrur fyrir að strunsa inn í búningsklefa dómara

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. október 2022 20:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forseti Barcelona, Joan Laporta, var reiður um síðustu helgi eftir leik liðsins við Real Madrid í ‘El Clasico.’

Laporta stormaði inn í búningsklefa dómarana eftir leikinn en hann var ekki sáttur með nokkrar ákvarðanir í viðureigninni.

Það er að sjálfsögðu bannað en forsetinn var um leið rekinn burt úr klefanum og fékk ekki þau svör sem hann vildi.

Barcelona tapaði þessum leik 3-1 og er nú þremur stigum á eftir Real sem situr á toppi deildarinnar.

Laporta hefur verið sektaður um 602 evrur fyrir framkomu sína en skrifað var um hegðun hans í skýrslu dómarana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum