fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Stjarna Manchester United og kærasta urðu fyrir vonbrigðum í anddyri steikhúss – Gengu í burtu með fýlusvip

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. október 2022 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony, leikmaður Manchester United, ætlaði að skella sér út að borða á fínu steikhúsi í Manchester en varð fyrir vonbrigðum þegar hann komst að því að engin borð voru laus á staðnum.

Brasilíski kantmaðurinn hafði verið að versla í borginni allan daginn með kærustu sinni, Rosilene Silva. Þau höfðu til að mynda skellt sér í Louis Vuitton og voru með poka merkta búðinni.

Eftir langan dag í verslunum ætluðu þau út að borða á fínu steikhúsi. Sem fyrr segir varð þeim hins vegar ekki að ósk sinni.

Antony og Silva eru bæði 22 ára gömul. Þau hafa verið saman frá því þau voru unglingar í Brasilíu. Hún fylgdi honum til Ajax og nú til United, þangað sem hann var keyptur fyrir um 85 milljónir punda í sumar.

Kantmaðurinn hefur farið vel af stað með United og skorað þrjú mörk í fimm leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð
433Sport
Í gær

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir