fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Tveir af þeim bestu í heimi en annar með meira en átta þúsund sinnum dýrara úr

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. október 2022 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema, framherji Real Madrid, mætti með rándýrt úr á Ballon d’Or verðlaunahátíðina á dögunum.

Franski framherjinn bar sigur úr býtum og hlaut sjálf Ballon d’Or verðlaunin í fyrsta sinn.

Úrið sem Benzema mætti með kostar því sem nemur rúmum 70 milljónum íslenskra króna.

Það sem vekur athygli miðla úti er að Robert Lewandowski, sem gekk í raðir erkifjenda Real Madrid í Barcelona í sumar, mætti með úr sem er metið á um 8400 íslenskrar krónur.

Úr Benzema var því meira en átta þúsund sinnum dýrara en úr Lewandowski.

Myndir af köppunum með úrin sín fylgja fréttinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot