fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Var hann að kalla á hjálp í gær? – Ákvörðun sem enginn skilur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. október 2022 14:00

Tuchel og Conte

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Tottenham, vakti heldur betur athygli í gær er liðið spilaði við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Conte hefur verið töluvert gagnrýndur af stuðningsmönnum Tottenham eftir ákvarðanatöku á 71. mínútu leiksins.

Conte ákvað á þeim tíma að skipta fjórum leikmönnum af velli er staðan var 3-1 fyrir Arsenal.

,,Þetta er ekki undirbúningstímabil, hvað er maðurinn að pæla?“ skrifar einn stuðningsmaður Tottenham.

Annar bætir við: ,,Hann veit ekki hvað hann er að gera. Það er eins og hann sé að kalla á hjálp.“

Conte skipti fjórum leikmönnum af velli á sömu mínútunni en þremur mínútum síðar gerði hann fimmtu skiptinguna.

Margir telja að Conte hafi verið að biðla til eigenda liðsins en hann vildi fá inn fleiri leikmenn í sumarglugganum.

Skiptingarnar gerðu lítið fyrir Tottenham sem endaði á að tapa leiknum einmitt 3-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vilhjálmur til OK
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt