fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Var hann að kalla á hjálp í gær? – Ákvörðun sem enginn skilur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. október 2022 14:00

Tuchel og Conte

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Tottenham, vakti heldur betur athygli í gær er liðið spilaði við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Conte hefur verið töluvert gagnrýndur af stuðningsmönnum Tottenham eftir ákvarðanatöku á 71. mínútu leiksins.

Conte ákvað á þeim tíma að skipta fjórum leikmönnum af velli er staðan var 3-1 fyrir Arsenal.

,,Þetta er ekki undirbúningstímabil, hvað er maðurinn að pæla?“ skrifar einn stuðningsmaður Tottenham.

Annar bætir við: ,,Hann veit ekki hvað hann er að gera. Það er eins og hann sé að kalla á hjálp.“

Conte skipti fjórum leikmönnum af velli á sömu mínútunni en þremur mínútum síðar gerði hann fimmtu skiptinguna.

Margir telja að Conte hafi verið að biðla til eigenda liðsins en hann vildi fá inn fleiri leikmenn í sumarglugganum.

Skiptingarnar gerðu lítið fyrir Tottenham sem endaði á að tapa leiknum einmitt 3-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Í gær

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur