fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Nýr bjór að mæta í verslanir í tilefni af afrekinu – Heitir í höfuðið á stórstjörnu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. október 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Welska landsliðið mun spila á HM í Katar í lok árs og er það í fyrsta sinn í 64 ár sem þjóðin tekur þátt.

Gareth Bale er leikmaður Wales og þeirra stærsta stjarna en hann leikur í dag í Bandaríkjunum.

Bale er 33 ára gamall en gerði garðinn frægan fyrst með Tottenham og síðar Real Madrid.

Bale er nú byrjaður að framleiða sinn eigin bjór sem kallast ‘Bale Ale’ og verður fáanlegur í verslunum Wales í næstu viku.

Bale ákvað að slá til og vera með í þessu verkefni eftir að Wales tryggði sér sætið í lokakeppninni.

Myndir af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Í gær

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Í gær

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar