fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Samskiptamiðlar loguðu yfir ótrúlegum leik í Manchester – Vill fá landsleikjahléið aftur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. október 2022 15:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grannaslagurinn í Manchester olli svo sannarlega engum vonbrigðum í dag er spilað var á Etihad vellinum, heimavelli Manchester City.

Manchester United kom í heimsókn í stórleik dasgsins þar sem heil níu mörk voru skoruð og vantaði ekki upp á fjörið.

Tveir leikmenn heimaliðsins í Man City skoruðu þrennu en bæði Erling Haaland og Phil Foden gerðu þrjú mörk.

Staðan var 4-0 fyrir Englandsmeistarana eftir fyrri hálfleikinn þar sem gestirnir buðu upp á lítið af svörum og stefndi í rúst frá fyrstu mínútu.

Brasilíumaðurinn Antony lagaði stöðuna fyrir Man Utd snemma í seinni hálfleik en þeir bláklæddu bættu við tveimur mörkum eftir það.

Frakkinn Anthony Martial átti þó eftir að skora tvennu fyrir Man Utd fyrir leikslok en hann kom boltanum í netið á 84. og 90. mínútu og það seinna úr vítaspyrnu.

Lokatölur þó 6-3 fyrir meisturunum sem eru í öðru sæti taplausir með 20 stig eftir átta leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í dag

Arsenal skrifaði söguna í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær
433Sport
Í gær

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag
433Sport
Í gær

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir