fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Goðsögn Manchester United vill sjá leikmenn liðsins fara að fordæmi stjörnu Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 13:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United-goðsögnin Rio Ferdinand vill fá meira frá kantmönnum liðsins á þessu tímabili.

Antony og Jadon Sancho hafa verið á köntunum hjá United. Hafa þeir ekki heillað Ferdinand miðað við nýjustu ummæli hans.

„Því miður eru kantmennirnir okkar ekki að ganga frá bakvörðum eða að stinga þá af,“ segir þessi fyrrum miðvörður United til margra ára.

„Bestu liðin, sigurvegararnir, vilja fá menn einn á einn, bíða eftir því augnabliki í leiknum,“ segir hann jafnframt.

Ferdinand vill sjá kantmenn United fara að fordæmi Bukayo Saka, leikmanns Arsenal.

„Saka gerir þetta betur en flestir í deildinni. Hann fær bakvörð í sér og segir „ég ætla framhjá þér.“ Sem stendur erum við ekki með leikmenn sem gera það.“

United er í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið tekur á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Í gær

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn