fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Spánn: Kunnugleg nöfn á skotskónum – Falcao refsaði Atletico Madrid

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. október 2022 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kunnugleg nöfn komust á blað í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld er þrír leikir voru spilaðir.

Edinson Cavani komst á blað fyrir lið Valencia sem gerði 1-1 jafntefli við Sevilla en hann er fyrrum leikmaður PSG og Manchester United.

Mark Cavani dugði ekki til en Erik Lamela, fyrrum leikmaður Tottenham, jafnaði metin fyrir Sevilla undir lok leiks.

Radamel Falcao var þá hetja Rayo Vallecano sem náði jafntefli á útivelli gegn Atletico Madrid.

Falcao skoraði jöfnunarmark gestana í uppbótartíma eftir að Alvaro Morata hafði komið Atletico yfir.

Sevilla 1 – 1 Valencia
0-1 Edinson Cavani(‘6)
1-1 Erik Lamela(’86)

Atletico Madrid 1 – 1 Vallecano
1-0 Alvaro Morata(’20)
1-1 Radamel Falcao(’92, víti)

Getafe 2 – 2 Athletic
0-1 Inaki Williams(‘2)
1-1 Carlos Alena(’27)
1-2 Raul Garcia(’62)
2-2 Munir(’76)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Í gær

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig