fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Klopp samþykkir rauða spjaldið en kvartar yfir dómaranum: ,,Veit ekki hvað hann þarf að gera til að fá aukaspyrnu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. október 2022 19:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, missti stjórn á skapi sínu í dag er liðið mætti Manchester City á Anfield.

Klopp fékk rautt spjald á 86. mínútu fyrir framkomu í garð Anthony Taylor dómara og viðurkennir sjálfur að um réttan dóm hafi verið að ræða.

,,Úrslitin voru fullkomin og frammistaðan var mjög góð í spennuþrungnum leik,“ sagði Klopp.

,,Við vörðumst svo vel í 99 mínútur og spiluðum vel á köflum. Við skoruðum eitt mark en gátum gert fleiri.“

,,Þeir áttu sín augnablik, sérstaklega í teignum en við gerðum gríðarlega vel. Við unnum næstum öll einvígin.“

,,Að lokum átti ég örugglega skilið að fá rauða spjaldið. Hins vegar í þessari stöðu er ekki hægt að sleppa því að flauta. Eftir allt sem gerðist á vellinum, ég veit ekki hvað Mo Salah þarf að gera til að fá aukaspyrnu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Í gær

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“