fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Enginn rembingur en Höskuldur væri til í einn dans í viðbót í atvinnumennsku

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 16. október 2022 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði nýkrýndu Íslandsmeistaranna í Breiðablik var gestur í Íþróttavikunnni með Benna Bó þessa vikuna ásamt Herði Snævari Jónssyni, íþróttastjóra Torgs.

Þar barst talið meðal annars að því hvort Höskuldur væri til í að reyna fyrir sér einu sinni enn í atvinnumennsku. Höskuldur er 28 ára gamall, var í landsliðshópnum í síðasta landsliðsverkefni og reyndi fyrir sér á sínum tíma í Svíþjóð með Halmstads BK.

„Ef það kæmi þannig lið,“ svaraði Höskuldur játandi aðspurður hvort hann væri til í einn hinsta dans í atvinnumennsku.

„Ég er ekki í neinum rembingi um að komast aftur út í atvinnumennsku en það býr klárlega í mér hungur til að gera það ef það kæmi stórt lið í til dæmis efri skalanum í Skandinavíu.Ég er með metnað til að hækka mína eigin rá sem fótboltamaður.“

Höskuldur hefur verið viðloðandi íslenska landsliðið á þessu ári.

„Að mig minnir fjórum sinnum. Það segir manni líka að það er búið að vera gera það flotta hluti í Breiðablik að það er horft til leikmanna þar, ekki að ástæðulausu.“

Nánari umræðu um Höskuld, mögulega atvinnumennsku og íslenska landsliðið má sjá hér fyrir neðan:

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Gjaldþrot blasir við

Gjaldþrot blasir við
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann hafnaði Liverpool og fór til Arsenal ári síðar

Útskýrir af hverju hann hafnaði Liverpool og fór til Arsenal ári síðar
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eru til í að bjarga Endrick svo hann eigi séns fyrir HM

Eru til í að bjarga Endrick svo hann eigi séns fyrir HM
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tölfræði sem setur árangur Haaland í samhengi

Tölfræði sem setur árangur Haaland í samhengi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjallað um ótrúlegt afrek Færeyinga um heim allan – Tveir í byrjunarliðinu spila á Íslandi

Fjallað um ótrúlegt afrek Færeyinga um heim allan – Tveir í byrjunarliðinu spila á Íslandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Þór ræðir umdeildan borða á Hlíðarenda – „Ég hef mjög gaman af því núna“

Gylfi Þór ræðir umdeildan borða á Hlíðarenda – „Ég hef mjög gaman af því núna“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Besti leikmaður sem hann hefur þjálfað – Vildi bara djamma og var alltof þungur

Besti leikmaður sem hann hefur þjálfað – Vildi bara djamma og var alltof þungur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arnar talar um besta landsleik í sögu Íslands gegn Úkraínu – „Það er gott og blessað, þið þurfið að selja ykkar blöð og ég skil það vel“

Arnar talar um besta landsleik í sögu Íslands gegn Úkraínu – „Það er gott og blessað, þið þurfið að selja ykkar blöð og ég skil það vel“
Hide picture