fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Einkunnirnar úr leik Liverpool og Man City – Alisson bestur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. október 2022 19:26

Salah og Van Dijk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann stórleikinn í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið spilaði við Manchester City á Anfield.

Liverpool hefur verið í töluverðri lægð síðustu tvo mánuði og er langt frá toppsætinu eftir tíu umferðir.

Eitt mark var skorað á Anfield en það gerði Egyptinn Mohamed Salah þegar 76 mínútur voru komnar á klukkuna.

Salah gerði vel í markinu persónulega en stoðsendingin er skráð á markmann liðsins, Alisson.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, fékk ekki að klára leikinn á hliðarlínunni en hann kvartaði töluvert í dag og var rekinn burt á 86. mínútu með rautt spjald.

Liverpool var að vinna sinn þriðja deildarleik á tímabilinu en er enn 14 stigum frá toppliði Arsenal.

Hér má sjá einkunnir Sky Sports í kvöld.

Liverpool
: Alisson (9), Milner (8), Gomez (9), Van Dijk (8), Robertson (8), Thiago (7), Elliott (7), Fabinho (7), Salah (8), Firmino (7), Jota (7).

Varamenn: Nunez (5), Carvalho (6), Henderson (6)

Manchester City: Ederson (6), Cancelo (5), Akanji (6), Dias (7), Ake (6), Gundogan (7), Rodri (8), De Bruyne (6), Silva (6), Haaland (6), Foden (7).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rómverjar reyna að fá Bailey

Rómverjar reyna að fá Bailey
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum
433Sport
Í gær

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Í gær

Gummi Magg í Breiðablik

Gummi Magg í Breiðablik