fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Svarar fyrir sig eftir umdeild ummæli fyrrum leikmanns – ,,Fólk má tala um það sem það vill“

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. október 2022 20:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli í vikunni er myndband af framherjanum Pierre Emerick Aubameyang fór í loftið.

Þar mátti heyra Aubameyang tala nokkuð illa um Mikel Arteta, stjóra Arsenal, en þeir unnu saman hjá félaginu um tíma.

Aubameyang vill meina að Arteta ráði ekki við stóra karaktera og stóra persónuleika og þess vegna var honum bolað burt frá félaginu.

Aubameyang var sendur til Barcelona í byrjun árs en samdi svo við Chelsea í sumar og leikur þar í dag.

Arteta hafði ekki mikið að segja um ummæli Aubameyang fyrir leik Arsenal í gær í Evrópudeildinni.

,,Fólk má tala um það sem það vill tala um,“ sagði Arteta á blaðamannafundi í gær.

Aubameyang hefur sjálfur beðist afsökunar á ummælunum en hann var um tíma reiður út í enska félagið og vinnubrögð Arteta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rómverjar reyna að fá Bailey

Rómverjar reyna að fá Bailey
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028
433Sport
Í gær

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi
433Sport
Í gær

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“