fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Manchester United-goðsögn bauð upp á gott grín – Búinn að ganga frá samningi við Mbappe

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. október 2022 10:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United-goðsögnin Rio Ferdinand setti inn færslu á Instagram í gær af sér og Kylian Mbappe, þar sem hann sagðist vera búinn að ganga frá því að franska stjarnan kæmi til United.

Mbappe hefur verið mikið í umræðunni í vikunni. Hann er sagður vilja fara frá félagi sínu, Paris Saint-Germain.

Fréttirnar komu mikið á óvart þegar þær brutust út fyrr í vikunni. Mbappe skrifaði undir nýjan samning við snemma síðasta sumar. Töldu margir hann á leið til Real Madrid á frjálsri sölu. PSG bauð honum hins vegar himinnhá laun og aukin völd á bakvið tjöldin hjá félaginu.

Mbappe vill hins vegar meina að PSG hafi ekki staðið við þau loforð sem honum voru gefin við undirskrift í sumar. Félagið hafi til að mynda lofað því að fá inn framherja, sem stóðst ekki.

Samkvæmt L’Equipe telja Mbappe og hans fulltrúar að PSG sé ekki treystandi héðan í frá. Leikmaðurinn vill fara meira en nokkru sinni fyrr.

Hér að neðan má sjá myndbandið sem Ferdinand birti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rómverjar reyna að fá Bailey

Rómverjar reyna að fá Bailey
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028
433Sport
Í gær

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi
433Sport
Í gær

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“