fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Glazer fjölskyldan vill ekki selja en hefur samt sett verðmiða á United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. október 2022 14:00

Joel Glazer og Avram Glazer / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glazer fjölskyldan hefur ekki neinn sérstakan áhuga á að selja Manchester United nema ef einhver er til í að borga 9 milljarða punda fyrir félagið. Frá þessu segja ensk blöð.

Sir Jim Ratcliffe hefur haft áhuga á að kaupa félagið en ólíklegt er að einhver sé til í að borga þessa upphæð.

Glazer fjölskyldan er ekki vinsæl á meðal stuðningsmanna en fyrir 9 milljarða punda þá væri félagið verðmætasta íþróttafélag í heimi.

Dallas Cowboys er verðmetið sem verðmætasta íþróttafélag í heimi á 7,23 milljarði punda en Glazer fjölskyldan vill hærri upphæð en það.

Ratcliffe er ríkasti maður Bretlands en það myndi rífa vel í veski hans að borga slíka upphæð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar