fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Furðulegt myndband af stórstjörnu í dreifingu – „Hvað ertu að gera vinur?“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. október 2022 12:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fuðrulegt myndband gengur nú um samfélagsmiðla af Bernardo Silva, leikmanni Manchester City í ensku úrvalsdeildinni.

Aðdáandi kemur þá upp að Silva, þar sem Portúgalinn hallar sér upp að glugga. Fyrstu viðbrögð leikmannsins voru að segja „hvað ertu að gera vinur?“

Að lokum fékk aðdáandinn þó myndir af sér með Silva og allir skildu sáttir. Atvikið var þó óneitanlega fremur vandræðalegt. Það má sjá hér neðar.

Silva hefur verið á mála hjá City síðan 2017. Hann hefur komið að sex mörkum í níu leikjum það sem af er tímabili í ensku úrvalsdeildinni.

Í sumar var Silva sterklega orðaður við Barcelona. Hann hélt þó kyrru fyrir í Manchester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu